Dúskur

Einhver auðveldasta fluga sem hægt er að hugsa sér; öngull og dúskur. Þessi er í sama flokki og Hrognið bæði hvað varðar viðfang og uppskrift, eitthvað sem ég sauð saman.

Mjög einföld aðferð; þræðið tilbúinn dúskinn upp á öngulinn, dropi af lími sitt hvoru megin og þá er málið dautt.

Höfundur: enginn sérstakur
Öngull: Grubber
Búkur: Appelsínugulur skrautdúskur (fæst í pakka í Söstrene Grene)
Lím: Crazy Glue

BleikjaSjóbleikjaUrriðiSjóbirtingur
10,12,14 10,12,1410,12,1410,12,14

Create a website or blog at WordPress.com