Connemara Black

Kennd við ánna Connemara á Írlandi og hefur skapað sér orð sem ein veiðnasta fluga Íslands í vatnableikju.

Höfundur: einhver Íri
Öngull: Hefðbundin 8-16
Þráður: Svartur 6/0
Stél: Hausfjöður af gullfasana
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Svört ull, upprunalega notað selshár
Skegg: Blálituð fjöður (hani, hæna)
Vængur: Bronslituð síðufjöður stokkandar
Haus: Svartur

BleikjaSjóbleikjaUrriðiSjóbirtingur
Votfluga 10,12 & 14

Create a website or blog at WordPress.com