Bloody Butcher

Sjóbleikjan hefur oftar en ekki frekar látið glepjast af þessari flugu frekar en venjulega slátraranum.

Höfundur: ókunnur
Öngull: Hefðbundin 10 – 16
Þráður: Svartur 6/0
Stél: Fanir úr rauðri andar- eða gæsafjöður
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Flatt silfur tinsel
Skegg: Rauð hanafjöður
Vængur: Fanir úr blárri vængfjöður úr stokkönd
Haus: Svartur

BleikjaSjóbleikjaUrriðiSjóbirtingur
 Votfluga 6,8,10Votfluga 8,10,12

Create a website or blog at WordPress.com