Orvis – Plate A

Þar sem þessi mánuður er tileinkaður flugum og fluguhnýtingum á FOS.IS, þá verða, út þennan mánuð, birtar nokkrar valdar myndir úr bók Mary Orvis Marbury, Favorite Flies and Their History sem gefin var úr árið 1892. Þessar glæsilegu myndir M. Bradley hafa um árabil kveikt vel í hnýturum og vonandi verður svo einnig núna.

Orvis – Plate A úr Favorite flies and their histories sem er aðgengileg án endurgjalds hérna.

1. Red Hackle – 2. Soldier Palmer – 3. Ashy – 4. Zulu – 5. Yellow Hackle – 6. Scarlet Hackle – 7. Brown Hackle – 8. Grouse Hackle – 9. Coch-y-Bonddu Hackle – 10. Yellow Hackle – 11. Brown Pennell Hackle – 12. Green Pennell – 13. Deer-hair Hackle – 14. Deer-hair Hackle – 15. Crane-fly – 16. Epting Hackle – 17. Black Spider
1. Red Hackle – 2. Soldier Palmer – 3. Ashy – 4. Zulu – 5. Yellow Hackle – 6. Scarlet Hackle – 7. Brown Hackle – 8. Grouse Hackle – 9. Coch-y-Bonddu Hackle – 10. Yellow Hackle – 11. Brown Pennell Hackle – 12. Green Pennell – 13. Deer-hair Hackle – 14. Deer-hair Hackle – 15. Crane-fly – 16. Epting Hackle – 17. Black Spider

Myndirnar eru unnar upp úr skönnuðum blaðsíðum bókarinnar, örlítið snyrtar til og hreinsaðar, annars óbreyttar eins og þær koma fyrir.