Flýtileiðir

Hlutföll flóar / rækju

Rækjur og vatnaflær fylgja stíft hlutföllunum 2/3 + 1/3. Þeir sem eru að huga að veiðum á sjógöngufiski ættu að huga að kvikindum sem þessum, nýgenginn fiskur er vanur fæðu sem þessari og lætur oft glepjast þótt genginn sé upp í ár. Ágætt að vera með nokkrar svona til mótvægis við Hvítan Nobbler eða Sílið.

E.S. Geir Birgir Guðmundsson benti mér á að álíka flugu hefði hann notað töluvert á Þingvöllum, sjá nánar á gbg.is Takk fyrir innleggið Geir.

Eitt svar við “Hlutföll flóar / rækju”

  1. Geir Birgir Avatar

    Þessa flugu eða mjög svipaða hnýtti ég eftir steinflugulirfu úr Þingvallavatni á árinu 1973 og reyndist hún alveg frábærlega og var kölluð Gula Hexið kemur fram háer http://gbg.is/?page_id=61
    Kær kveðja Geir birgir

    Líkar við

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *