Flýtileiðir

Vinstri græn

Vinstri græn

Og ekki gerði þessi verri hluti í Sléttuhlíðarvatni. Vængur samsettur úr rauðri hænufjöður og marabou, rautt skegg og búkurinn (sést ekki mjög vel á mynd) vafinn úr grænu tinsel.  Skottið útbúið úr ríkulegum vöndli af fínum grænum og rauðum tinsel-strimlum.  Ekkert annað nafn kom til greina. Eggjandi, öflug og umhverfisvæn.  Tryllir letilega urriða á botni (með sökktaum) og æsir þá spræku á yfirborðinu (með flottaum).

Eitt svar við “Vinstri græn”

  1. Langavatn 9.-11. júlí « Flugur og skröksögur Avatar

    […] það sem eftir lifði dags. Frúin prófaði fluguna, en mest veiddum við á maðk, en ‘Vinstri græn‘ og Dentist gáfu líka. Veiddum í sandfjörunni frá ósi Beilár og til norðurs. […]

    Líkar við

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *