Óhætt er að mæla með Sléttuhlíðarvatni, sjá hér. Nægur fiskur í vatninu og virðist vera nokkuð jöfn veiði sama hvar maður er staddur á bakkanum. Að vísu fundum við ekki eina einustu af umræddum sjóbleikjum, aðeins staðbundin urriða. Annars frábær túr og komum heim með 15 stk. á bilinu 1/2 til 1 pund.









Senda ábendingu