Þótt stærðir keilna til fluguhnýtinga séu ekki jafn margar og kúlna, þá getur verið gott að hafa við hendina smá gátlista yfir stærðir þeirra og passandi króka.
![]() |
![]() |
X-Small 5/32” ~ 4,0mm | 6,8 & 10 |
Small 3/16” ~ 4,8mm | 4,6 & 8 |
Medium 7/32” ~ 5,5mm | 2,4 & 6 |
Large 1/4” ~ 6,4mm | 1,2 & 4 |
Einhverjar stærðir (mm) kunna að koma einkennilega fyrir sjónir, en það helgast af því sem ég hef fundið erlendis (US tommur) og ég paraði með námundum við þekktar evrópskar stærðir.