Veiðimenn eyða jafnan löngum vetrarkvöldum í að lesa veiðibækur og fagna útgáfu bóka um veiði. Mál og Menning var að gefa út bókina „Vatnaveiði – árið um kring“ sem er reglulega skemmtilegur lestur enda bókin full af góðum ráðum til handa veiðimannsins.