Bókin er alhliða fróðleg og fer jafnt í undirbúning sem framkvæmd. Undirritaður hefur lengi haft drauma um að stinga af með stöng, kaffibrúsa og hníf, sækja sér björgina sjálfur, annars svelta. Það verður kannski loksins af því í sumar, fyrst maður getur ekki borið fyrir sig þekkingarleysið lengur.