Nú er rétti tíminn til að ganga frá veiðigræjunum þar sem útséð er um að farið verði í fleiri ferðir. Um leið er rétt að athuga með þann hluta aflans sem er óráðstafað.