Flestir veiðimenn hafa nú lagt árar í bát. Margir hafa veitt nægju sína, en svo eru þeir sem skunda á Þingvöll eða annan helgan stað og strengja þar heit.