Að margra mati besti veiðimánuður ársins. Sumarið hefur sett mark sitt á landið og það er sama hvar veiðimenn bera niður, fiskurinn er í æti og allar gerðir flugna gefa.