Það er farið að hlýna aðeins og sífellt nýir veiðistaðir koma til greina. Stirðleiki vetrarins víkur fyrir áferðarfallegum og liprum köstum. Nú reynir á færnina í að velja réttu fluguna og ná til fisksins.