Nú taka hörðustu veiðimennirnir að skjálfa á beinunum, bæði af tilhlökkun og kulda í íslenska vorinu. Fyrstu vötnin eru opnuð og lífið kemur undan ís.