Tilvalin mánuður til að eyða við lestur góðra bóka og við að kynna sér nýjungar í stangveiðinni. Ekki er úr vegi að lesa sér svolítið til um bráðina og leggja línurnar fyrir næsta sumar.