Grey Goose Eftir smá tíma í fluguveiðinni fara menn að þekkja flugurnar sem skipta máli, eins og t.d. Pheasant Tail. En færri virðast þekkja ‘hina’ fluguna hans Sawyer, Grey Goose. Sjálfur sagði Sawyer eitt sinn að hann hefði soðið saman tvær ‘universal’ flugur, Pheasant Tail sem ímynd dökku púpunnar og Grey Goose þeirrar ljósu, fleiri…
Fox Squirrel Nymph Þær eru ekki allar gamlar þær klassísku og þessi er einmitt ein af þeim. Einhver hefði sagt samsuða nokkurra, sem má alveg vel vera, en hvort Dave Whitlock höfundur hennar hefur haft bræðing í huga veit ég ekki. Eitt er víst, hún er veiðileg. Flugan kom fyrst fram í bókinni The Masters On The Nymph sem…
Flæðarmús Á miðju sumri 1986 fæddist þessi landsfræga fluga á borði Sigurðar Pálssonar. Fyrst rauð, síðar svört og bleik úr höndum annarra sem tóku við og breyttu, komu með aðrar útfærslur. Hvernig sem þessi fluga er útfærð, þá tekur hún allan fisk. Höfundur: Sigurður PálssonÖngull: Legglangur 6-10Þráður: Svartur 6/0Skott: Blá hár úr íkornaskottiLoðkragi: Svört fön úr strútsfjöðurBúkur: Aftari helmingurinn úr…
Ekki Skues Sumarið 2011 rakst ég á eitthvert grænt kvikindi sem skolað hafi upp að bakka Vífilsstaðarvatns og hef enn ekki hugmynd um hvaða fluga/púpa þetta var. Ég hef haft augun hjá mér þegar ég hef verið að fletta flugum á vefnum eftir þettta, en ekki fundið nákvæmlega þessa flugu sem eftirlíkingu þess sem ég…
Dýrbítur Mannskaðafluga sem glepur svo stóra fiska að veiðimanni er bráð hætta búinn er haft eftir höfundi hennar, Sigurði Pálssyni. Eitt er víst að þessi fluga er gjöful og hefur verið framanlega í boxum veiðimanna frá því hún hóf ónefnd feril sinn í Laxá í Dölum. Nafnið fékk hún 2004 eftir að hafa sett í 23 punda sjóbirting…
Dunnigan’s Clearwater Emerger Það þarf ekki alltaf reynda fluguhnýtara til að setja saman flugu sem slær rækilega í gegn. Casey Dunnigan, höfundur þessarar flugu, hóf ekki fluguveiðar fyrr en árið 2007 en varð samstundis heltekinn af sportinu. 2010 var hann við veiðar í Colorado og varð vitni að töluverðu klaki grárra mýflugna og var í…