Orvis og Farlows – Fatabúðir veiðimanna?
Hvernig ætli það sé að byrja á fluguveiði án þess að eiga sér leiðbeinanda eða það sem kallað er mentor upp á enska tungu? Eins og málum er háttað í dag, þá er það í sjálfu sér ekkert mikið mál. Næstu setningu má ekki taka sem sjálfbirgishátt: Ég er sjálflærður í fluguveiði, hef ekki notið…
Loksins, loksins. Mér er engin launung á því að upplýsa að ég hef aldrei náð fiski úr Þingvallavatni fyrr en í dag. Þrátt fyrir heldur dökka veðurspá í morgun, ákvað ég að hella upp á brúsann minn, lauma kexi í bakbokann og leggja land undir fót. Hafði í huga að renna á Þingvöll og prófa…