FOS
  • Færslur
  • Flugur
    • Flugur – uppskriftir
    • Febrúarflugur
    • Úr þvingunni
    • Klassískar flugur
  • Grúsk
    • FiskurinnNokkrir punktar um hegðun fisksins sem við erum að eltast við.
    • GreinaskrifGreinar og fréttir sem komið hafa fram á hinum og þessum miðlum á liðnum árum.
    • GræjurNokkrar greinar um veiðistangir, hönnun þeirra og eiginleika.
    • HnútarNokkrir góðir hnútar
    • HnýtingarÝmislegt sem tengist veiðiflugum, hnýtingu þeirra og hönnun.
    • Hnýtingarefni
    • KannanirÝmsar kannanir sem FOS.IS hefur gert meðal lesenda sinna, niðurstöður þeirra og hugleiðingar út frá þeim.
    • KasttækniAlltaf gott að rifja upp kasttæknina.
    • Lífríkið
    • Línur og taumarÝmislegt gagnlegt sem lýtur að flugulínum og taumum.
    • MaturNokkrar uppskriftir og umfjöllun um þann mat sem má gera sér úr aflanum.
    • Veiðitækni
    • ÞankarÝmsir þankar og hugleiðingar
    • ÆtiðAllt sem fiskurinn leggur sér til munns.
  • Vötnin
  • Töflur
    • AFTM
    • Alfræði
    • Byrjendur
    • Festingar
    • Fiskurinn
    • Flóðatafla
    • Hlutföll
    • Krókar
    • Kúlur & keilur
    • Lög og reglur
    • Taumar og flugur
    • Þráður
  • Tenglar
  • Undan vindi

    Eins og við þekkjum ágætlega hérna á Íslandi, þá getur lognið ferðast misjafnlega hratt yfir. Að veiða á móti vindi er vel þekkt og gjöfult þegar vatnið og vindurinn hafa borið með sér æti upp að bakkanum og þar með fiskinn sem við erum að eltast við. En þegar lognið er orðið ærandi og öll […]

  • Mistök í hnýtingum – Önglar

    Það virðist oft vefjast fyrir byrjendum, og kannski lengra komnum að velja rétta stærð öngla fyrir flugur. Þumalputtareglur fyrir val á önglum eru nokkrar, mér hefur reynst ágætlega að hafa eftirfarandi í huga: Votflugur í vatnaveiði: hefðbundin öngull í stærðum 8-16 Votflugur í straumvatn: hefðbundin í stærðum 14-22 Púpur og lirfur í vatnaveiði: legglangur 8-14 […]

  • Roll Cast – Veltikast

    Þar sem svigrúm er takmarkað fyrir bakkastið er gott að ráða vel við veltikastið. 1 – Lyftu stönginni rólega beint upp og eilítið aftur fyrir kl.1 Með því ættir þú að mynda einhvers konar D séð frá þér til hægri þar sem beini leggurinn er stöngin og belgurinn er línan frá stangartoppi og niður að […]

  • Þekktu fiskinn

    Vatnaveiði á Íslandi bíður okkur yfirleitt upp á tvær tegundir vatnafisks; urriða og bleikju. Formsins vegna verð ég að nefna laxinn líka, en fæstir raunsæir veiðimenn leggjast í vatnaveiði til að fanga lax. Laxinn er kræsnastur allra laxfiska hvað varðar hitastig vatns og súrefnisinnihald, vill hlýtt og auðugt vatn en urriðinn sættir sig við aðeins […]

  • Hitastig og veðurfar

    Virkasti tími silungs fer mikið eftir hita- og birtustigi. Utan þess að urriðinn er birtufælnari heldur en bleikjan, þá fara silungar helst á stjá þegar breyting verður á veðri eða í ljósaskiptunum.  Það er vel þekkt að silungurinn leitar upp á grynningarnar (Kort – B) í ljósaskiptunum og er þá oft í góðu færi og […]

  • Kuðungableikja

    Kuðungableikja

    Kuðungableikjan er með dökkt bak og silfraðar hliðar. Á hryggningartímanum roðnar kviður bleikjunnar all verulega og getur orðið dökk appelsínugulur. Þrátt fyrir nafnið lifir kuðungableikjan ekki aðeins á kuðungi, heldur leggur sér einnig til munns mý, hornsíli og ýmiss botnlæg dýr. Kynþroska verður fiskurinn 6 – 10 ára og er þá á bilinu 25 – […]

Fyrri síða
1 … 7 8 9

FOS

Allur réttur áskilinn – © 2022 – Kristján Friðriksson

  • Facebook
  • Vimeo
  • Issuu
  • YouTube
  • Instagram
  • Senda skilaboð
  • Áskrift í tölvupósti
 

Hleð athugasemdir...
 

    • Fylgja Fylgja
      • FOS
      • Gakktu í lið með 156 áskrifendum
      • Already have a WordPress.com account? Log in now.
      • FOS
      • Breyta vef
      • Fylgja Fylgja
      • Skrá mig
      • Innskráning
      • Report this content
      • Skoða vef í lesara
      • Manage subscriptions
      • Collapse this bar