Bitch Creek Nymph
Engin smá fluga á ferðinni hérna. Þó þessi fluga hafi upphaflega verið hönnuð sem eftirlíking steinflugulirfu hefur hún sannað sig…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Engin smá fluga á ferðinni hérna. Þó þessi fluga hafi upphaflega verið hönnuð sem eftirlíking steinflugulirfu hefur hún sannað sig…
Hvort Gylfi Kristjánsson hafi haft geitung í huga eða ekki þegar hann hannaði þessa flugu þori ég ekki að fullyrða,…
Þegar kemur að eftirlíkingum vorflugulirfunnar (Caddis) eru fáar sem standast Peacock Kolbeins Grímssonar snúninginn. Ég ætla ekkert að fara út…
Eftir smá þróunartímabil hefur þessi fluga mín tekið smá breytingum. Hér er sú útgáfa hennar sem ég er einna sáttastur…
Einhverra hluta vegna komu mér alltaf stórar, vel skreyttar laxaflugur frá Skotlandi í hug þegar minnst var á skrautflugur. En…
Fullkomin púpa lítur ákveðnum lögmálum. Hlutföllin eru nokkuð ákveðin frá náttúrunnar hendi. Takist okkur í besta falli að apa eftir…
Fallegur búkur er vistaskuld í fullu samræmi við aðra hluta flugunnar og umfram allt áferðarfallegur, sléttur og nær ekki of…
Þessi fluga er hönnuð af Bandaríkamanninum John Barr og, eins og margar aðrar flugur í gegnum tíðina, var hún skýrð…
Höfundur Zug Bug, Cliff Zug ætlaði þessari flugu að vera eftirlíking vorflugu gyðlunnar og hefur greinilega tekist það all bærilega.…
Ein besta alhliða silungafluga allra tíma þó hún hafi upphaflega verið hönnuð sem eftirlíking gyðlu steinflugunnar. Sú uppskrift sem ég…
Ensk að uppruna, kennd við bæ á austurströnd Skotlands. Afburða fluga í allan silung, staðbundin og sjógöngufisk. Eitt afbrigði þessarar…
Oftast er þessi fluga hnýtt úr flosi eða rauðu vinyl rip og þá þyngd með blýi, en það má alveg…
Nú þegar halla fer í haustið og veiðiferðunum fer að fækka, þá tekur maður upp á undarlegustu hlutum til að…
Við bræðurnir gerðum okkur ferð upp að Meðalfellsvatni upp úr hádegi. Prýðilegt veður, þurrt og sólríkt með köflum. Ég furðaði…
Ein þeirra flugna sem horfið hafa aðeins úr boxi veiðimanna hin síðari ár, að ósekju. Alder er ensk fluga að…
Og ekki gerði þessi verri hluti í Sléttuhlíðarvatni. Vængur samsettur úr rauðri hænufjöður og marabou, rautt skegg og búkurinn (sést…
Ein besta straumfluga allra tíma í urriða, sjóbirting og lax. Sannkölluð sígild hönnuna frá 1927 eftir Herbert L. Welch. Áhugi…
Hefur sannað sig í gegnum tíðina í vatnaveiði bleikju svo um munar. Oftast er þessi fluga hnýtt á frekar litla…
Óþarfi að hafa mörg orð um þessa bráðdrepandi bleikjuflugu, en ég get ekki stillt mig um að setja hér inn…
Sjóbleikjan hefur oftar en ekki frekar látið glepjast af þessari flugu frekar en venjulega slátraranum. Höfundur: ókunnur Öngull: Hefðbundin 10…