Montana Hér er á ferðinni fluga sem á ættir sínar að rekja til norðurhéraða Bandaríkjanna. Upphaflega hnýtt af Lew Oatman fyrir vatnsmiklar ár Montana en flugan hefur skipað sér fastan sess meðal vinsælustu vatnaveiðiflugna á Íslandi. Upphaflega átti þessi fluga að líkja eftir steinflugu og því ekki gott að segja til um hverju hún líkist…
Mobuto Þegar ég hóf fluguveiði heyrði ég mikið tala um Mobuto, Móbútú, Móbútó og svo mætti lengi telja. Þegar á hólminn var komið og ég ætlaði að versla mér kvikindið sem svo mikið var dásamað, þá kom babb í bátinn. Næstum allar flugur sem búnar voru til úr vínil rippi með einhvers konar kraga, með…
Mickey Finn Flugan er Amerísk að uppruna og hefur fyrir löngu sannað sig hérna á Íslandi og hefur lagt margan urriðann og bleikjuna af velli, hvort heldur staðbundna eða sjógengna. Höfundur: John Alden KnightÖngull: Legglangur 2-12Þráður: Svartur 6/0Vöf: Ávalt silfurBúkur: Flatt silfur tinselVængur: Hjartarhalahár; neðst fjórðungur úr gulum, þá fjórðungur úr rauðum og fyllt upp með gulum.Haus: Svartur Bleikja Sjóbleikja…
Mercury Black Beauty Þegar maður sér flugu eins og þessa, þá verður manni ósjálfrátt hugsað til þess hve margir veiðimenn hafi mögulega hnoðað í sömu fluguna, hingað og þangað um heiminn, án þess að hafa minnstu hugmynd um tilveru hennar undir einhverju ákveðnu nafni. Það var árið 1992 sem Pat Dorsey og félagar gáfu þessari…
Marfló Í stað þess að birta hér uppskrift að ákveðinni flugu með ákveðnu nafni, þá ætla ég að brjóta normið og setja fram það sem ég kýs að kalla eina af ótal aðferðum til að hnýta marfló. Aðferðir, hráefni og útfærslur marflóa eru nær óendanlegar og til að vera fullkomlega hreinskilinn, þá eru sumar marflær…
March Brown Þrátt fyrir að vera ein af ‘gömlu’ flugunum hefur March Brown ekki verið neitt afskaplega vinsæl hin síðari ár hjá okkur á Fróni, sem er í sjálfu sér einkennilegt því hér er á ferðinni fluga sem á ættir sínar að rekja í silungsveiði Hálanda Skotlands og fór fyrst á prent 1886 í flugubíblíu…