Blue Quill – þurrfluga
Eftirlíking dægurflugunnar og með þeim betri ef mér leyfist að segja sem svo. Hefur verið viðloðandi flugubox veiðimanna svo lengi…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Eftirlíking dægurflugunnar og með þeim betri ef mér leyfist að segja sem svo. Hefur verið viðloðandi flugubox veiðimanna svo lengi…
Eins ensk eins og þær geta orðið og trúlega einhver elsta fluga sem einhverjar áræðanlegar heimildir eru fyrir, kom fram…
Nei, ekki Pheasant Tail, bara Pheasant. Hér er hvorki skott né thorax á ferðinni. Frábær og einföld fluga sem gefur…
Í þeirri góðu bók, Silungaflugur í íslenskri náttúru eftir þá félaga Stjána Ben. og Lárus Karl er sagt að höfundur…
Þegar kemur að vötnunum sunnar Tungnár á Landmannaafrétti hafa Ármenn haldið sig við nafngiftina Framvötn. Mér hefur alltaf fundist þessi…
Egg flugunnar þroskast á tveimur til þremur vikum og eftir það lifir flugan í vatninu sem gyðla í eitt ár…
Vorflugan tekur fullkominni myndbreytingu, þ.e. hún þroskar frá eggi til lirfu, frá lirfu til púpu og frá púpu til fullvaxta.…
Í næsta nágrenni við Kleifarvatn er perla sem Stangveiðifélag Hafnarfjarðar hefur fóstrað í tugi ára, Djúpavatn. Vatnið er frábært fjölskylduvatn,…
Landsveitinni geymir nokkur álitleg veiðivötn og tvö þeirra eru Gíslholtsvötn í Holtahreppi. Hér skal strax útiloka leiðan misskilning sem hefur…
Ég hef með tíð og tíma tekið nokkru ástfóstri við ákveðnar flugur sem verða ósjálfrátt oftar fyrir valinu en aðrar…
Þær eru ekki allar gamlar þær klassísku og þessi er einmitt ein af þeim. Einhver hefði sagt samsuða nokkurra, sem má alveg…
Eftir smá tíma í fluguveiðinni fara menn að þekkja flugurnar sem skipta máli, eins og t.d. Pheasant Tail. En færri…
Eflaust finnst einhverjum það skjóta verulega skökku við að hnýta Mallard & Claret og nota eitthvað annað en Bronze Mallard…
Rétt eins og Pheasant Tail Sawyer’s er Skue’s Nymph klassíker. Frábær fluga sem hefur sannað sig í gegnum tíðina og…
Síðastliðið sumar rakst ég á eitthvert grænt kvikindi sem skolað hafi upp að bakka Vífilsstaðarvatns og hef enn ekki hugmynd…
Hér er ein sem er í raun lítið þekkt í þessu upprunalega formi sínu. Oftar en ekki hafa menn ruglað…
Klassískur fræðimaður frá Skotlandi, ein af elstu núlifandi flugum og þá á ég við að hylli hennar er enn gríðarleg…
Nú fer hver og einn að verða síðastur til að mála fyrir jólinn. Þeir sem eiga eftir að kaupa góðan…
Stundum fellur maður alveg flatur fyrir flugum sem dúkka upp á netinu. Þannig er því farið með mig og þessa…
Þrátt fyrir að vera ein af ‘gömlu’ flugunum hefur March Brown ekki verið neitt afskaplega vinsæl hin síðari ár hjá…