Þingvallavatn – Þjóðgarðurinn

Fyrir landi Þjóðgarðsins á Þingvöllum er fjöldi veiðistaða sem aðgengilegir eru veiðimönnum. Þeirra helstir eru; Lambhagi, Vatnskot, Öfugsnáði og Vatnsvik.…

Vífilsstaðarvatn

Talandi um vatn í nágrenni höfuðborgarinnar, eða eins og einhver kallaði það; Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu. Kemur snemma til á vorin, tiltölulega grunnt…

Úlfljótsvatn

Úlfljótsvatn tengir Sogið við Þingvallavatn og að stofninum til er um sama silunginn að ræða í þessum tveimur vötnum. Síðari…

Meðalfellsvatn

Meðalfellsvatnið er trúlega eitt þeirra vatna sem vakna fyrst til lífsins á vorin og því sjálfkrafa eitt vinsælasta vatnið í…

Kleifarvatn

Fyrirtaks skreppi-vatn fyrir höfuðborgarbúa sem geymir marga góða veiðistaði. Vatnið er í 135 m.y.s. og er skráð 9,1 ferkílómetrar að flatarmáli.…

Hraunsfjörður

Snæfellsnesið hefur alltaf einhverja dulúð yfir sér og þar er Hraunsfjörður engin undantekning. Margir hafa lagt leið sína í fjörðinn,…

Langavatn í Borgarbyggð

Einhverjum kann að þykja 553 frá Svignaskarði upp að Langavatni ekki spennandi vegur, en eitt verður ekki af honum tekið;…