WD-40
Byrjum á nafninu; hún heitir ekki í höfuðið á smurefninu sem flestir fluguveiðimenn forðast eins og heitan eldinn. WD stendur…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Byrjum á nafninu; hún heitir ekki í höfuðið á smurefninu sem flestir fluguveiðimenn forðast eins og heitan eldinn. WD stendur…
Þegar lesendur reka augun í þessa púpu er lang líklegast að flestum verði á orði; Nei, þetta er ekki mýpúpan.…
Auðvitað vekja svona flugur athygli, þær eru jú kallaðar á erlenda tungu ‘Attractors’ sem ég hef laumast til að kalla…
Af mörgum talin einhver mest alhliða þurrfluga sem komið hefur fram. Hún er ekki eyrnamerkt neinni ákveðinni tegund skordýra en…
Forfaðir allra glepjuflugna (attractor fly) sem komið hafa fram. Bandaríkjamaðurinn John Haily kynnti hana fyrst til sögunnar árið 1878 sem…
Þær verða nú stundum ekki til svona einn tveir og þrír, en stundum detta þær í kollinn á manni þegar…
Flestir sem stundað hafa Laxá í Aðaldal og silungavötnin norðan heiða þekkja Bibio og Galdralöpp Jóns Aðalsteins sem fyrirtaks agn…
Eftirlíking dægurflugunnar og með þeim betri ef mér leyfist að segja sem svo. Hefur verið viðloðandi flugubox veiðimanna svo lengi…
Eins ensk eins og þær geta orðið og trúlega einhver elsta fluga sem einhverjar áræðanlegar heimildir eru fyrir, kom fram…
Nei, ekki Pheasant Tail, bara Pheasant. Hér er hvorki skott né thorax á ferðinni. Frábær og einföld fluga sem gefur…
Í þeirri góðu bók, Silungaflugur í íslenskri náttúru eftir þá félaga Stjána Ben. og Lárus Karl er sagt að höfundur…
Egg flugunnar þroskast á tveimur til þremur vikum og eftir það lifir flugan í vatninu sem gyðla í eitt ár…
Egg flugunnar þroskast á tveimur til þremur mánuðum og eftir það lifir flugan í vatninu sem gyðla allt þar til…
Lengi vel hef ég verið að eltast við eigin misskilning um þessa flugu, en nú tel ég mig hafa náð…
Það hefur komið mörgum veiðimanninum á óvart að sjá hve stórir urriðar nærast á mýflugu og virðast bara braggast vel.…
Ég hef með tíð og tíma tekið nokkru ástfóstri við ákveðnar flugur sem verða ósjálfrátt oftar fyrir valinu en aðrar…
Þær eru ekki allar gamlar þær klassísku og þessi er einmitt ein af þeim. Einhver hefði sagt samsuða nokkurra, sem má alveg…
Eftir smá tíma í fluguveiðinni fara menn að þekkja flugurnar sem skipta máli, eins og t.d. Pheasant Tail. En færri…
Úr flóru koparflugna kemur Brassie. Eins og svo margar aðrar frænkur hennar er efnisvalið afar einfalt; koparvír og smá dub…
Eflaust finnst einhverjum það skjóta verulega skökku við að hnýta Mallard & Claret og nota eitthvað annað en Bronze Mallard…