Prince Nymph
Ein besta alhliða silungafluga allra tíma þó hún hafi upphaflega verið hönnuð sem eftirlíking gyðlu steinflugunnar. Sú uppskrift sem ég…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ein besta alhliða silungafluga allra tíma þó hún hafi upphaflega verið hönnuð sem eftirlíking gyðlu steinflugunnar. Sú uppskrift sem ég…
Frá því bloggið fór af stað í byrjun júní hafa ríflega 6200 heimsóknir slæðst inn á það, töluvert fleiri en…
Takk fyrir allar heimsóknirnar, yfir 2000 innlit á rúmum mánuði hlýtur bara að teljast nokkuð gott. Af þessu tilefni fór…
Það eru þó nokkrir sem setja saman lista yfir ‘sínar’ flugur, þ.e. hvað leynist í boxinu. Sjálfur hef ég verið…
Mögnuð fluga í sjóbleikju – Ein flottasta straumflugan í sjóbleikju og sjóbirting eru ummæli sem höfð eru um þessa flugu…
Það getur verið nokkuð snúið að setja saman uppskrift að Héraeyranu því það eru til svo ótalmörg afbrigði þessarar klassísku…
Nobbler eða Dog Nobbler eins og hann heitir fullu nafni er til í ótal mörgum útgáfum og það er í…
Engin fluga hefur komist í hálfkvisti við þessa flugu, hún er fyrst allra þyngdra flugna og best þeirra allra í…
Auðvitað má ég til með að koma flugunni minni hérna að. Já, manni getur auðvitað dottið Alexandra í hug, en…
Íslenskar síður Bíttá helvítið þitt – veiðifélag Dýrbítar dauðans Mokveiðifélagið Óðfluga SVFR – Stangveiðifélag Reykjavíkur Sogsmenn Stjáni Ben Veiðieyjan Veiðifélagið…