Pólskur Pheasant Tail
Hér er alveg bráðskemmtilegt afbrigði af Pheasant Tail flugunni víðkunnu sem Skotinn Davie McPhail setti á netið fyrir nokkrum árum…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Hér er alveg bráðskemmtilegt afbrigði af Pheasant Tail flugunni víðkunnu sem Skotinn Davie McPhail setti á netið fyrir nokkrum árum…
Oftar en ekki heyrir maður áróður þess efnis að veiðimenn eigi að minnka flugurnar, við séum að egna fyrir silunginn…
Frá og með veiðisumrinu 2013 hafa Elliðavatn og Helluvatn verið inni á Veiðikortinu. Vötnin eru aðeins að hluta náttúruleg þar sem…
Eftir vel ígrundaða yfirferð allra mögulegra og ómögulegra veðurspáa ákvað veiðifélagið að smella sér í Hlíðarvatnið í Hnappadal þann 16.júní…
Þó til séu einn og einn sem takið bakteríuna mjög alvarlega, þá þarftu ekki að sökkva þér niður í lífríki…
Þessi fluga er hönnuð af Bandaríkamanninum John Barr og, eins og margar aðrar flugur í gegnum tíðina, var hún skýrð…
Höfundur Zug Bug, Cliff Zug ætlaði þessari flugu að vera eftirlíking vorflugu gyðlunnar og hefur greinilega tekist það all bærilega.…
Það eru þó nokkrir sem setja saman lista yfir ‘sínar’ flugur, þ.e. hvað leynist í boxinu. Sjálfur hef ég verið…
Engin fluga hefur komist í hálfkvisti við þessa flugu, hún er fyrst allra þyngdra flugna og best þeirra allra í…