Eitt af því sem hrjáði mig lengi vel í fluguköstum, sérstaklega ef ég var búinn að vera lengi að berja vatnið, var að kasthjólið sem línan myndar í framkastinu hvarf. Það bara gufaði upp og bakkastið seig niður í jörðina. Lengi vel skrifaði ég þetta á hverja aðra þreytu en svo kom orsökin í ljós.…