Hvenær er matatími?
Ég hef stundum heyrt talað um að ekkert hafi veiðst í tiltekin tíma vegna þess að fiskurinn hafi legið á…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ég hef stundum heyrt talað um að ekkert hafi veiðst í tiltekin tíma vegna þess að fiskurinn hafi legið á…
Með tilhlökkun sem hefur varað í að verða heilt ár lögðum við hjónin af stað í árlega ferð okkar í…
Stundum smellur maður einfaldlega ekki í gírinn. Því var næstum því þannig farið með mig um helgina þegar við veiðifélagarnir…
Ég og veiðifélagi minn vorum náttúrulega við Hlíðarvatn í Selvogi í gær, sunnudag. Að vísu fór mestur okkar tími í…
Það hefur komið nokkrum sinnum fyrir að ég hef misst fisk alveg við háfinn minn. Ég get engum um kennt…
Það var löngu komin tími á að fara í alvöru veiðiferð. Veðurspá helgarinnar var svona og svona, helst hinsegin en…
Kjánaprik finnast víða. Stöngin sem ég festi myndavélina mína á gengur undir heitinu kjánaprik. Fyrsta flugustöngin mín gengur líka undir…
Það kemur almennri skynsemi lítið við, meira í átt við ósjálfráða hegðun, að ef eitthvað stendur fast, þá beitir maður…
Veiðimenn eru bara mannlegir, rétt eins og annað fólk. Að vísu eru þeir til sem hafðir eru svo upp til…
Eflaust hafa einhverjir lenti í því að þurfa að kaupa sér flugu og komist síðan að því að hún veiddi…
Vatnsdalsvatn er í Vatnsfirði á Barðaströnd og hefur verið inni á Veiðikortinu um nokkurt skeið. Stutt er til sjávar úr vatninu…
Sauðlauksdalsvatn er í Vestur-Barðastrandasýslu í næsta nágrenni við Patreksfjörð. Vatnið er aðeins í 10 m hæð yfir sjávarmáli og frá því…
Mér liggur við að segja að það gerist allt of sjaldan að það sé sett ofan í við mig, en…
Menn eru misjafnlega mannglöggir. Ég er t.d. þannig gerður að mér er stundum lífsins ómögulegt að greina á milli manna,…
Það er víst ekki einleikið hvað við veiðifélagarnir erum alltaf heppin með veður. Eins og áður hefur komið fyrir, þá…
Ef einhver heldur að það sé snúður á mér eftir veiðiferð helgarinnar, þá er það nú ekki svo. Þannig að…
‚Það lyktar svolítið af hausti núna‘ var haft á orði þegar ég keypti leyfi að Hraunholtum á laugardaginn. Já, það…
Þær eru orðnar ófáar ferðirnar sem við veiðifélagarnir höfum farið í Framvötnin síðla sumars og nú liggur enn ein í…
Það var ekki veðurspáin sem réð því í þetta skiptið hvert við færum í veiði og það var kannski eins…
Hún var kærkomin helgin eftir fyrstu viku í vinnu að loknu sumarfríi og stefnan því auðvitað tekin út af malbikinu. Stefnt…