Skálavatn

Skálavatn liggur rétt sunnan Tjaldvatns og því stutt fyrir gesti að fara frá veiðihúsunum. Vatnið er 0,78km2 að flatarmáli en…

Hellavatn

Hellavatn er þekkt fyrir að koma snemma til á vorin og ræður þar e.t.v. mestu að það er frekar lítið,…

Nýrað

Nýrað er systurvatn Rauðagígs og oftar en ekki er samgangur á milli þeirra. Eins og annars staðar í Hraunvötnum er…

Rauðigígur

Eitt sérkennilegast Hraunvatna er Rauðigígur sem liggur skammt sunnan Stóra Hraunvatns. Á milli Rauðagígs og Stóra Hraunvatns er Nýrað, systurvatn…

Skeifan

Óvíða er náttúrufegurð meiri í Hraunvötnum en við Skeifuna. Umhverfi vatnsins og fuglalíf þar er margrómað og þangað leggja ekki…

Nyrsta Hraunvatnið

Nyrsta Hraunvatnið er, eins og nafn þess ber með sér, nyrst þeirra vatna sem í daglegu tali eru talin til…

Kvíslavatn

Kvíslavatn er suðaustur af Hofsjökli, vestan Sprengisandsleiðar F26. Frá Vatnsfellsvirkjun inn að vegamótum Sprengisandsleiðar og Kvíslavatnsvegar við Versali eru 38…