Elk Hair Caddis – þurrfluga
Enn ein flugan sem líkir eftir vorflugunni okkar, en í þetta skiptið þurrfluga. Al Troth, höfundur hennar ætlaði henni að…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Enn ein flugan sem líkir eftir vorflugunni okkar, en í þetta skiptið þurrfluga. Al Troth, höfundur hennar ætlaði henni að…
Núna er maður að hamast við að fylla á fluguboxin fyrir næsta sumar. Næstu vikurnar ætla ég að gefa lesendum…
Af mörgum talin einhver mest alhliða þurrfluga sem komið hefur fram. Hún er ekki eyrnamerkt neinni ákveðinni tegund skordýra en…
Eftirlíking dægurflugunnar og með þeim betri ef mér leyfist að segja sem svo. Hefur verið viðloðandi flugubox veiðimanna svo lengi…
Nú er ég búinn að uppfæra flugulistann hér á síðunni með myndum af öllum flugunum. Eftir sem áður er listinn…
Fyrir þá sem hnýta sína eigin tauma er ýmislegt að varast og annað sem gott er að hafa í huga…
Þeir sem hnýta sína tauma sjálfir frá byrjun til enda verða að eiga þetta 4-5 mismunandi sverleika taumaefnis í handraðanum.…
Þær eru ekki allar gamlar þær klassísku og þessi er einmitt ein af þeim. Einhver hefði sagt samsuða nokkurra, sem má alveg…
Eftir smá tíma í fluguveiðinni fara menn að þekkja flugurnar sem skipta máli, eins og t.d. Pheasant Tail. En færri…
Rétt eins og Pheasant Tail Sawyer’s er Skue’s Nymph klassíker. Frábær fluga sem hefur sannað sig í gegnum tíðina og…
Síðastliðið sumar rakst ég á eitthvert grænt kvikindi sem skolað hafi upp að bakka Vífilsstaðarvatns og hef enn ekki hugmynd…
Þá hefur mestu forvitninni verið svalað. Daglegar heimsóknir á síðuna hafa verið nokkuð rokkandi síðustu vikur sem er e.t.v. ekkert…
Þrátt fyrir að vera ein af ‘gömlu’ flugunum hefur March Brown ekki verið neitt afskaplega vinsæl hin síðari ár hjá…
Einhver auðveldasta fluga sem hægt er að hugsa sér; öngull og dúskur. Þessi er í sama flokki og Hrognið bæði…
Þegar eitthvað nýtt rekur á fjörur manns er sjálfsagt að deila því. Ekki dettur mér í hug að taka mér…
Merkileg fluga sem á uppruna sinn að rekja til Englands kringum 1850, hálft skordýr, hálft viðrini. Frá fyrstu tíð hefur þessi…
Þótt aðeins einn eða tveir fjölskyldumeðlimir eigi sér stangveiði sem áhugamál þýðir það ekki að aðrir fjölskyldumeðlimir geti ekki tekið…
Loksins kom að því í ‘sumar’, fyrsti fiskurinn og það bara nokkuð vænn urriði úr Meðalfellsvatni, ríflega 1 pund sem…
Púpur eru væntanlega besta agn sem veiðimaður getur notað þegar fiskurinn er ekki að leita fæðu við yfirborðið. Bestu púpurnar…