Vöðluvasinn
Þeir eru stórkostlegir þessi vasar sem eru framan á flestum vöðlum. Ég nota minn óspart þegar ég veiði. Þegar svo…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Þeir eru stórkostlegir þessi vasar sem eru framan á flestum vöðlum. Ég nota minn óspart þegar ég veiði. Þegar svo…
Þú gerir allt rétt; flugnavalið, bakkastið og framkastið en flugan bara kemst ekki eðlilega til skila. Auðvitað getur þú farið…
Fyrir utan þessi einföldu vandamál varðandi þurrflugurnar eins og til dæmis að þær verða alltaf rennandi blautar hjá mér og…
Fyrir þá sem hnýta sína eigin tauma er ýmislegt að varast og annað sem gott er að hafa í huga…
000 – Blíðviðrið í dag dró okkur hjónin í smá hringferð með stangirnar. En, það var eins og þetta skilti…
Flestar flugustangir, í það minnsta einhendurnar, eru útbúnar einni græju sem er að margra mati; algjörlega óþarft í besta falli.…
Eins og sagt var í gamla daga á Gufunni; Þættinum hefur borist bréf. Ekki alls fyrir löngu birti ég játningu…
Að skrá afla er eitthvað sem margir veiðimenn gera. Sumir nýta sér Veiðibók.is sem er snilld og alveg í anda…
Loksins, loksins. Mér er engin launung á því að upplýsa að ég hef aldrei náð fiski úr Þingvallavatni fyrr en…
Þegar forvitnin vaknar þá er um að gera að svala henni. Síðsumars vaknaði nokkur áhugi hjá mér á svo kölluðum…
Það er nú raunar ekki aðeins á haustin sem ‚haustvindarnir‘ blása, þannig að þessi punktur á víst líka við um…
UNI hnúturinn er nánast eins og Hangman’s Knot, nema að hann er vafinn réttsælis í lykkjuna í stað rangsælis. Fyrirtaks…
Eins og áður hefur komið fram þá eru það tvö atriði sem skipta mestu máli í flugukasti; gripið og stöðugur…
Einþátta krullaðir taumar eru óspennandi. Einfalt ráð til að rétta úr þeim er að taka venjulegt PVC strokuleður, skera grannt…
Þegar púpurnar fara á kreik í vatninu er um að gera að taka vel eftir hegðun þeirra, litbrigðum og því…
Það getur verið verulega ergjandi þegar maður er búinn að fylgja öllum leiðbeiningum (læðast að vatninu, skoða lífríkið, fylgjast með…