Þurrflugur af bekknum
Ég lét það alveg eiga sig seinni part vetrar að upplýsa um þurrfluguhnýtingar vetrarins. Kannski var ég ekkert of ánægður…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ég lét það alveg eiga sig seinni part vetrar að upplýsa um þurrfluguhnýtingar vetrarins. Kannski var ég ekkert of ánægður…
Flestir vita hvað ég er að fjalla hér um, en fyrir þá sem ekki þekkja til eru þetta stuttu, sveru…
Upp á íslensku hafa þessar fjaðrir verið nefndar háls- eða hnakkafjaðrir. Þessar fjaðrir hafa aftur á móti einfaldlega verið nefndar…
Af mörgum talin einhver mest alhliða þurrfluga sem komið hefur fram. Hún er ekki eyrnamerkt neinni ákveðinni tegund skordýra en…
Þær verða nú stundum ekki til svona einn tveir og þrír, en stundum detta þær í kollinn á manni þegar…
Egg flugunnar þroskast á tveimur til þremur vikum og eftir það lifir flugan í vatninu sem gyðla í eitt ár…
Það vefst sjaldan fyrir fjölhæfum veiðimönnum hvenær á að notast við púpur og hvenær straumflugur. En, svo eru þeir sem…
Hvort á maður nú að setja straumfluguna undir eða púpuna? Sjálfur er ég meira fyrir púpuna en svo koma þessi…
Fyrir mörgum eru gróðurflákarnir í vatninu hrein ávísun á vandræði og endalausar festur. Fyrir öðrum og þá helst fiskinum eru…
Þessar kistur matar eru oft fyrstar til á vorin. Grunnt vatnið hlýnar fyrr og fiskurinn leitar þangað upp úr djúpinu…
Þyngdin skiptir máli Þyngdin skipti miklu máli þegar kemur að púpuveiðum, sérstaklega þegar þið ætlið að glepja fiskinn með flugum…
Straumurinn setur stærðina Þegar fiskurinn einblínir á ákveðið skordýr reynir þú að finna þá flugu sem passar best við stærð…
Nýlega las ég áhugaverða grein um samanburð fluguveiði með þurrflugu og púpum. Án þess endilega að taka undir það álit…
Aðeins eitt fet getur skilið okkur frá fiskinum og oftar en ekki er þetta fet það fyrsta sem við tökum…
Merkileg fluga sem á uppruna sinn að rekja til Englands kringum 1850, hálft skordýr, hálft viðrini. Frá fyrstu tíð hefur þessi…
Mýflugan er undirstöðufæða silungsins. Ég virðist vera ein af undirstöðufæðu mýflugunnar eða þannig leið mér í það minnsta eftir ferð…
Úlfljótsvatn tengir Sogið við Þingvallavatn og að stofninum til er um sama silunginn að ræða í þessum tveimur vötnum. Síðari…
„Match the Hatch“ er enskur frasi sem hefur öðlast nokkuð víðtæka merkingu hjá veiðimönnum með tíð og tíma. Upphaflega var…
Í grunninn erum við alltaf að tala um fjórar tegundir flugna; púpur, votflugur, þurrflugur og straumflugur þó skilin á milli…
Einhverra hluta vegna komu mér alltaf stórar, vel skreyttar laxaflugur frá Skotlandi í hug þegar minnst var á skrautflugur. En…