Framvötn 10. & 11. ágúst
Það var með nokkurri tilhlökkun að við lögðum af stað út úr bænum á föstudaginn, stefnan var tekin á Fjallabak…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Það var með nokkurri tilhlökkun að við lögðum af stað út úr bænum á föstudaginn, stefnan var tekin á Fjallabak…
Áður en kemur að frásögn úr Stöðvará, þá kemur hér formáli í nokkrum liðum. Á leið okkar um Berufjörð og…
Þrátt fyrir misjafnar fréttir veiðimanna ofan úr Veiðivötnum, þá er alltaf jafn mikil spenna í loftinu þegar árleg Veiðivatnaferð okkar…
Það er náttúrulega eitthvað að þeim veiðimanni sem smellir í 360 km. fram og til baka á 12 tímum til…
Það er varla að maður þori að játa að ég tók veiðiferð og afmælisveislu fram yfir landsleik í fótbolta um…
Það fór víst ekki framhjá neinum að veðurskilyrði í maí voru veiðimönnum ekkert endilega hagstæð. En hvað var það eiginlega…
Hún stóðst, hún stóðst ….. veðurspáin. Veðurspá helgarinnar fyrir vesturland var ekki upp á marga fiska en þrátt fyrir það…
Veiðifréttir síðustu viku voru eiginlega allar á einn veg; Hraunsfjörður er kominn í gang. Þetta var í það minnsta það…
Eftir að ég laumaði hér inn um daginn smá grein um UV prófanir mínar, þá var ég inntur ítrekað eftir…
Þeir sem fylgjast með eða stunda veiðar á stórurriða þekkja vel hvaða agn urriðinn lætur glepjast af. Agnið annað hvort…
Ekki kemur mér til hugar að mæla gegn banni við rækjuveiðum í innfjörðum Vestfjarða sem Hafró lagði nýlega til, til…
Endalaus leit mín að þurrflugu sem lifir groddaleg köstin mín af stendur yfir þennan vetur, rétt eins og alla undanfarna…
Á fimmtudag fékk ég SMS frá veiðifélaga mínum sem hafði alveg óvart kíkt á veðurspá helgarinnar fyrir Selvoginn og enn…
Það eru fleiri lokatölur sem eru að detta í hús þessa dagana heldur en úr laxveiðinni. Á vef Veiðivatna voru…
Hálendið virðist ætla að toga endalaust í mann þetta haustið. Til að mynda var útlit fyrir einmuna blíðu á sunnanverðu…
Hún hefur nú ekki alltaf verið látin ráða, blessuð veðurspáin þegar kemur að veiði. En í þetta skiptið tókum við…
Það eru tveir dagar á flestum helgum, stundum fleiri, en aldrei aðeins einn. Þetta er nú ekki merkileg speki, en…
Allt of langt síðan, en alls ekki langt. Þessu skaut niður í kollinn á mér í gær, sunnudaginn, þegar við…
Það fór víst ekki framhjá neinum sem var staðsettur í grennd við höfuðborgina að það var sérstakt veðurfar í borginni…
Biðin hefur verið nokkuð erfið eftir því að Landmannaleið F225 opnaðist um Dómadal, en loksins var komið að því og…