Hversu oft þarf fluga að veiða?
Stutta svarið við þessari fyrirsögn er kannski; alltaf, en það er ekki alveg það sem ég er að velta fyrir…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Stutta svarið við þessari fyrirsögn er kannski; alltaf, en það er ekki alveg það sem ég er að velta fyrir…
Helstu tyllidagar, sólarupprás, sólsetur, sólargangur, tunglstaða ásamt tímasetningu árdegis- og síðdegisflóða og flóðhæð. Athugið að hér er um útreiknaðar tímasetningar…
Það er löngu sannað að mannskepnan er ekki með fullum fimm. Ég vona að þetta sé ennþá viðurkenndur og þekktur…
Árið 2015 birtist greinin hér að neðan í fylgiriti Veiðikortsins. Þetta var í raun þriðja árið sem grein eftir mig…
Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi á liðnum árum að fá að leggja mitt að mörkum í fylgirit Veiðikortsins. Hér…
Það er alls ekki jafn sjálfsagt að koma frá sér flugu eins og margur heldur. Flott fluga sem maður rekst…
Það er ekki alltaf að haustið kemur svona hægt og hljótt. Mér skilst að mánuðurinn sem er að líða hafi…
Það var vissulega farið varlega af stað, veðurspá skoðuð, skoðuð aftur, og aftur, og aftur. Það var eiginlega sami sperringurinn…
Haustlitaferð, skreppur, laugardagsbíltúr. Það er eiginlega alveg sama hvað menn vilja kalla þessa ferð okkar veiðifélaganna inn að Arnarfelli á…
Ef einhverju þykir síðasta ferðalag okkar veiðifélaganna hafa orðið heldur endasleppt, Bjarnarfjarðará og Langavatn, þá er sá hin sami hjartanlega…
Það fer færri sögum af fiskum heldur en vatni og vindum í þessari frásögn. Frá því í febrúar hefur það…
Í samantektir veiðiferða síðustu vikna hefur vantað tvær ferðir okkar veiðifélaganna. Hér verður þeim smellt saman í eina stutta frásögn,…
Það hefur verið rólegt yfir veiðiferðum síðustu vikur vegna anna í öðrum störfum, en til tilbreytingar þá smelltum við veiðifélagarnir…
Maður undirbýr sig alltaf eins og maður ætli að veiða fiskana frá því í fyrra. Fyrir þessa árlegu skipulögðu Veiðivatnaferð…
Um liðna helgi fórum við veiðifélagarnir í mikla og skemmtilega vísindaferð upp að Löðmundarvatni og tókum þátt í Fiskirækt að…
Það er aldrei leiðinlegt að eiga erindi inn að Fjallabaki og þannig var því einmitt háttað á laugardaginn. Vegna undirbúnings…
Á leið okkar til baka af Sandártungu í Þjórsárdal er lítil, mjög lítil og nett á sem rennur til Þjórsár,…
Við vorum að rifja það upp um helgina að fyrsta ferð okkar að vori með færanlega veiðihúsið okkar var þann…
Talandi um að henda sér út í og berast með straumnum fram af næsta fossi. Um daginn þurfti ég að…
Ég hef alltaf haft ákveðnar taugar til sænska veiðivöruframleiðandans ABU. Þótt bráðskemmtilegar gamlar sjónvarspauglýsingarnar með Óla Abu séu vissulega minnisstæðar…