Veikasti hlekkurinn
Veiðigræjurnar verða aldrei öflugri heldur en veikasti hlekkurinn í keðjunni. Það er marg tuggið tóbak að maður fer yfir græjurnar…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Veiðigræjurnar verða aldrei öflugri heldur en veikasti hlekkurinn í keðjunni. Það er marg tuggið tóbak að maður fer yfir græjurnar…
Þegar ég var fínpússa græjurnar mínar um daginn; baðaði línurnar mínar enn eitt skiptið, fór yfir veiðihjólið og herti upp…
Línuframleiðendur leggja mikinn metnað í hönnun, efnisval og frágang lína sinna áður en þær fara á markað. Það sama má…
Síðastliðið sumar sá ég þann veiðimann sem ég tel vera þann ötulasta sem ég hef enn hitt. Hann var snaggaralegur…
Kyrrsetumenn eins og ég kannast vel við að stundum þarf að standa upp og teygja úr sér. Það er sem…
Eins og margir vita og þekkja af eigin raun, er Hraunsfjörðurinn s.k. snemmsumars vatn. Og það er ennþá svolítið snemmsumars…
Dinglandi púpur, fastar lykkjur og skoppandi straumflugur eru það sem koma skal.
Í sumar sem leið vorum við veiðifélagarnir svo heppnir að vera boðið að fylla í hóp sem stundað hefur Veiðivötn…
Hversu öflug tenging ætli sé að milli veiðimanns og fisks? Auðvitað vill veiðimaðurinn að það sé nokkuð örugg tenging, helst…
Mér varð á orði í fyrrakvöld að mér liði eins og krakka fyrir framan nammirekkann í stórmarkaði með skotleyfi á…
Þegar veðurspá helgarinnar hljóðar upp á sólbruna og svitaköst, er ekkert annað að gera en koma sér af stað. Eina…
Nú er tímabilið rétt handan við hornið og nokkra farið að klæja allóþyrmilega í kasthöndina. Sumir hafa æft hana síðustu…
Þegar flugan tekur bakföll í framkastinu þá er eitthvað að. Nú er ég ekki að vísa til þess að hún…
Tilbúnir taumar sem við getum keypt í verslunum eru oftast frammjókkandi, með eða án lykkju sem maður bregður í línulykkjuna.…
Einn helsti kostur meðstreymisveiði er að það fyrsta sem silungurinn sér er flugan þín, hvorki taumurinn, línan né skuggi hennar.…
Fyrirsögn þessarar greinar gefur ykkur e.t.v. vísbendingu um hvernig mér hefur gengið að veiða í straumi og þá sér í…
Ég er af þessari kynslóð sem ólst upp við Vísnaplötuna. Þið vitið; Ég á mér lítinn skrítinn skugga, skömmin er…
Þær eru margar sögurnar sem sagðar eru af ‚sérstaklega taumstyggum‘ fiski í þessu eða hinu vatninu. Sumt af þessu á…
Ég get svo sem alveg viðurkennt að ég var byrjaður að skrifa þessa grein á meðan ég stóð í roki…
Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga áður en lagt er af stað í veiði; stöngin, fluguboxið, taumurinn,…