Erfðabreyttar stangir
Það sem af er sumars hef ég verið að máta mig við nýja stöng og nú hef ég verið að…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Það sem af er sumars hef ég verið að máta mig við nýja stöng og nú hef ég verið að…
Um þessar mundir sinnir Árni Friðriksson makrílrannsóknum hringinn í kringum landið en inn á hálendi eru nokkrir veiðimenn einmitt með…
Mistök eru oft eftirminnaleg, stundum svo mjög að þau ásækja veiðimenn í áratugi. Einn blogg-kunningi minn vestan Atlantsála á svona…
Sá grunur hefur alveg laumast að mér að lesendur séu búnir að fá meira en nóg af greinum sem gefa…
Ég hef fengið að heyra að ég sé nokkuð bráður, það er bara kjaftæði, ég er bara snöggur að taka…
Það er varla til sú veiðisíða sem ekki smellir reglulega inn ráðum við hinu og þessu sem er að hrjá…
Ég veit ekki hvort lesendur þekki til fiskifléttu, en fyrir rúmri viku síðan fléttuðum við veiðifélagarnir okkar eigin þriggja þátta…
Hér áður fyrr voru háfar stórir, mjög stórir og festir á langt skaft þannig að það væri auðvelt að ná…
Stundum kemur það fyrir að flugulínurnar mínar og ég erum ekki alveg sammála. Þær liggja bara þarna fyrir fótum mér…
Okkur veiðifélögunum bauðst að skipta með okkur stöng í þriðja holli í Flóðinu og við ákváðum að slá til og…
Þessa dagana upplifa margir veiðimenn eða finna bara hjá sér óstöðvandi þörf að kaupa sér nýja flugulínu, því ekki endast…
Í haust sem leið var ég að viða að mér efni til að byggja undir grein sem þegar hefur birst…
Í raun má segja að lífsferill sjóbirtings og sjóbleikju sé ekkert mjög frábrugðinn, ef undan er skilin valkvæð hegðun bleikjunnar…
Það hefur verið sagt um íslendinga að þeir viti ekki hvað biðraðamenning sé. Það kemur ekki oft fyrir að það…
Þetta árið raðast það þannig upp hjá okkur veiðifélögunum að fyrstu bókaðar ferðir okkar eru í rennandi vatn. Svo skemmtilega…
Ég væri að ljúga ef ég segði að fjöldi manna spyrji mig hvers vegna ég hafi fyrir því að þeytast…
Ég er einn þeirra heppnu og held áfram að eldast og vonandi að þroskast aðeins. Fyrir utan hið augljósa, þ.e.…
Fyrir utan þá sem hlaupa eftir hrekkjum lómanna þann 1. apríl, þá eru margir sem sjálfviljugir taka upp á því…
Í orðabókum er töfralyf skilgreint sem eitthvað sem hefur undraverð áhrif. Skyld orð eru gefin upp; kraftaverkalyf, töframeðal, galdraformúla, undralyf,…
Það kann að hljóma eins og ég sé einhver mannafæla, sífellt talandi um þessa dásemd að vera einn (eða í…