Gunkel’s Radiation Baetis
Það sem einum dettur í hug, hefur annar örugglega prófað. Þessa flugu sá ég í tímariti í vetur þar sem…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Það sem einum dettur í hug, hefur annar örugglega prófað. Þessa flugu sá ég í tímariti í vetur þar sem…
Það þarf ekki alltaf reynda fluguhnýtara til að setja saman flugu sem slær rækilega í gegn. Casey Dunnigan, höfundur þessarar…
Hardy’s Favourite er hugsarsmíð J.J. Hardy sem stofnaði Hardy’s Tackle Shop of Pall Mall. Hvenær honum datt þessi fluga í…
Þær eru nánast óendalega margar flugurnar sem líkjast Woolly Bugger eða einhverri allt annarri flugu sem heitir eitthvað allt annað. Ein…
Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en…
Woolly Worm er fluga sem er komin nokkuð til ára sinna og af henni hafa sprottið nokkrar lítið þekktar flugur…
Í gegnum tíðina hefur virðing mín fyrir silunginum aukist jafnt og þétt. Ekki svo að skilja að hún hafi verið…
Það er víst löngu liðin tíð að ég þurfi að hafa áhyggjur af því að höfuðhár mitt sé að flækjast…
Í vestinu mínu leynist ýmislegt, þó ekki allt sem ég vildi óska mér, bara þannig að því sé haldið til…
Ekki þurfa allir listar að vera skráðir. Með tíð og tíma verða til listar í kollinum á hnýtaranum sem hann…
Hún stóðst, hún stóðst ….. veðurspáin. Veðurspá helgarinnar fyrir vesturland var ekki upp á marga fiska en þrátt fyrir það…
Með Veiðikortið upp á vasann, græjurnar í skottinu og starandi á hitamælinn rokka á milli 7 og 8°C renndi ég…
Þegar lagt er af stað í að hanna og hnýta púpu, þá er góð regla að hafa eitt grundavallaratriði í…
Ef maður ætlaði sér að setja fram eina rétta lýsingu á hlutföllum í þurrflugu þá yrðu undantekningarnar frá ‘reglunni’ væntanlega…
Straumflugur, eru það ekki bara ofvaxnar votflugur? Nei, ekki alveg, því hlutföllin í straumflugu eru í raun allt önnur en…
Vængjaðar votflugur hafa fylgt ákveðnum hlutföllum svo lengi sem þær hafa fundist í fluguboxum veiðimanna. Með tíð og tíma hefur…
Það verður nú ekki annað sagt en veiðimenn hafa sinn háttinn á flugum og flugnavali, svona yfirleitt. Raunar er það…
Þegar mér datt í hug að setja hér inn örstutta samantekt á hnýtingarefni fyrir byrjendur, þá tóku hlutirnir aðeins að…
Eftir að ég laumaði hér inn um daginn smá grein um UV prófanir mínar, þá var ég inntur ítrekað eftir…
Það hefur verið sagt að flugur séu meira fyrir okkar augu heldur en fiskanna og vísast er eitthvað til í…