Kíkt upp
Hver kannast ekki við þegar sólin er lágt á lofti og maður keyrir á móti henni? Ekkert sérstaklega þægilegt og…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Hver kannast ekki við þegar sólin er lágt á lofti og maður keyrir á móti henni? Ekkert sérstaklega þægilegt og…
Hádegi vatnaveiðinnar á ársvísu er væntanlega júlí. Þá er skordýraflóran í mestu stuði og fiskurinn étur eins og hann getur.…
Í grein minni hér um daginn um varmanám í vötnum, gat ég þess að vötn hitna nær eingöngu í efsta…
Öll þekkjum við það þegar gróðurinn á landinu fer að taka við sér á vorin og sólar tekur að njóta. Við…
Það er mismunandi á hverju menn byrja þegar þeir koma að nýju vatni eða vel þekktu. Þær eru ekki ófáar…
Því verður víst ekki á móti mælt að það líður að hausti. Skordýrum á ferli fækkar, hægt og rólegar kólnar en…
Því miður hefur hefðin fyrir ferðum vestur í Hnappadal heldur látið undan síga síðustu ár. Sú var tíðin að farið…
Þegar veiðimenn eru spurðir hvaða flugur þeir noti að vori, eru svörin oftar en ekki ‚stór og svört‘. En af…
Já, þar til fyrir skemmstu var ég eiginlega klár með nokkra punkta í kollinum fyrir vorveiði undir bestu kringumstæðum. Ég…
Eins pirrandi eins og gróðurinn getur verið þegar maður er byrjaður að veiða, þá er hann nú samt einn besti…
Þær eru næstum ljóðrænar, lýsingarnar af yfirvegaða veiðimanninum sem nálgast lækinn hægum, varfærnum skrefum rétt áður en hann tyllir sér…
Í sumar sem leið var ég töluvert að böðlast með flugurnar mínar í straumi. Ég hef ekkert farið leynt með…
Einhver óskiljanlegasta fyrirsögn sem hægt er að hugsa sér, en það sem ég er að reyna að koma á framfæri…
Loftþrýstingur hefur áhrif á allt líf á jörðinni. Við finnum fyrir því þegar lægð er að nálgast landið, við verðum…
Með hækkandi meðalhita á Íslandi eykst fjölbreytileiki skordýra í náttúrunni. Sum þessara skordýra eru innflutt en aðrir eru innflytjendur upp…
Ef ég væri með fimm þumalputta gæti ég gefið fimm þumalputtareglur fyrir frábærri silungsveiði í vötnum. Hve frábært væri það?…
Draumafluga hvers veiðimanns er væntanlega sú sem hann getur alltaf tekið upp úr boxinu, hnýtt á tauminn, kastað og fengið…
Auðvitað er það einhver gorgeir í mér en mér finnst það svolítið á mína ábyrgð að fylgja Higa‘s SOS úr…
Sjaldnast kemur manni í hug ‘hnýtingarefni’ þegar gler kemur til umræðu. En glerperlur, einkum þessar glæru sem notaðar eru í…
Ég þreytist seint á sumu, vorflugan er þar á meðal. Líkt og með næstum öll skordýr af matseðli silungsins þá…