Nafnavenjur
Rétt eins og fleiri veiðimenn er ég farinn að leiða hugann að hnýtingum í vetur. Þessa dagana kemur það reyndar…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Rétt eins og fleiri veiðimenn er ég farinn að leiða hugann að hnýtingum í vetur. Þessa dagana kemur það reyndar…
Á ferðalagi okkar hjóna norðan úr landi á föstudaginn leitaði hugurinn ósjálfrátt á fornar slóðir. Það var næstum fyrir ári…
Ármenn ætla að opna dyr félagsheimilis síns, Árósa upp á gátt miðvikudagskvöldið 21.okt. kl. 20:00 og bjóða öllum að kynna…
Hádegi vatnaveiðinnar á ársvísu er væntanlega júlí. Þá er skordýraflóran í mestu stuði og fiskurinn étur eins og hann getur.…
Í sumar sem leið vorum við veiðifélagarnir svo heppnir að vera boðið að fylla í hóp sem stundað hefur Veiðivötn…
Eftir vandlega íhugun hef ég ákveðið að gangast við því að hafa ráfað með bökkum Hólmsár í gær (27.apríl). Ég…
Upp á íslensku hafa þessar fjaðrir verið nefndar háls- eða hnakkafjaðrir. Þessar fjaðrir hafa aftur á móti einfaldlega verið nefndar…
Mér er það stórlega til efs að nokkur silungsveiðimaður fari til veiða án þess að vera með eitthvert eitt eða…
Þurrflugur eiga ekki endilega að sitja á yfirborðinu, sumar liggja nokkuð djúpt, sumar sýna aðeins örlítinn hluta upp úr vatnsborðinu.…
Eflaust finnst einhverjum það skjóta verulega skökku við að hnýta Mallard & Claret og nota eitthvað annað en Bronze Mallard…
Hvort Gylfi Kristjánsson hafi haft geitung í huga eða ekki þegar hann hannaði þessa flugu þori ég ekki að fullyrða,…
Fallegur búkur er vistaskuld í fullu samræmi við aðra hluta flugunnar og umfram allt áferðarfallegur, sléttur og nær ekki of…
Það virðist oft vefjast fyrir byrjendum, og kannski lengra komnum að velja rétta stærð öngla fyrir flugur. Þumalputtareglur fyrir val…
Höfundur Zug Bug, Cliff Zug ætlaði þessari flugu að vera eftirlíking vorflugu gyðlunnar og hefur greinilega tekist það all bærilega.…
Ein þeirra flugna sem horfið hafa aðeins úr boxi veiðimanna hin síðari ár, að ósekju. Alder er ensk fluga að…
Og ekki gerði þessi verri hluti í Sléttuhlíðarvatni. Vængur samsettur úr rauðri hænufjöður og marabou, rautt skegg og búkurinn (sést…
Ein besta straumfluga allra tíma í urriða, sjóbirting og lax. Sannkölluð sígild hönnuna frá 1927 eftir Herbert L. Welch. Áhugi…
Hefur sannað sig í gegnum tíðina í vatnaveiði bleikju svo um munar. Oftast er þessi fluga hnýtt á frekar litla…
Óþarfi að hafa mörg orð um þessa bráðdrepandi bleikjuflugu, en ég get ekki stillt mig um að setja hér inn…