Það er kominn sá tími ársins þegar ég sest niður og fer að velta fyrir mér efnistökum í nær árlegan pistil í bækling Veiðikortsins. Stundum fæ ég ‘skúbb’ um efnistök, en þetta árið, þ.e. fyrir Veiðikortið 2023 get ég ekki lekið neinu sem er á döfinni. Það þýðir þó ekki að það sé einhvern lágdeyða…
Teal, Blue and Silver Þó þetta sé nokkuð hefðbundin, nánast klassísk Teal fluga þá ber hún sterk einkenni glepjunnar, líkist síli í spretti í kyrru vatni eða straumharðri á. Hefur reynst einna best í björtu veðri fyrir bleikju og urriða. Höfundur: ókunnurÖngull: Hefðbundin 8 – 18Þráður: Svartur 6/0Stél: Fanir úr bekkfjöður gullfasanaVöf: Ávalt silfurBúkur: Flatt…
Þingeyingur Ein veiðnasta laxa og silungafluga Íslands er haft eftir Sigga Páls á heimasíðu höfundar. Skemmtilega, og umfram allt áhugaverða frásögn af tilurð flugunnar má lesa hér á heimasíðu Geirs Birgis. Höfundur: Geir Birgir GuðmundssonÖngull: Legglangur 6-10Þráður: Svartur 6/0Vöf: Ávalt silfurBúkur: Græn ullSkegg: Svart hár úr íkornaskottiVængur: Gul hjartarhalahárHaus: Svartur
Zug Bug Höfundur Zug Bug, Cliff Zug ætlaði þessari flugu að vera eftirlíking vorflugu gyðlunnar og hefur greinilega tekist það all bærilega. Þessi fluga hefur oftast lent í einhverju af top 10 sætum yfir bestu silungaflugur allra tíma. Öngull: Hefðbundin 8-16Þráður: Svartur 8/0Skott: PeacockVöf: KoparvírBúkur: PeacockVængir: Ljósbrún stokkandarfjöðurSkegg: Brún hænufjöður Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur Stærðir 8-16 Stærðir 8-16
Watson’s Fancy Afburðar fluga í bleikju og sjóbleikju, skosk að uppruna og mikið eftirlæti Donald Watson sem hnýtti hana fyrstur manna. Hnýtt sem straumfluga, púpa og jafnvel þurrfluga nú á tímum. Þær eru ekki margar flugurnar sem hafa eignast svona mörg afkvæmi af breytilegum gerðum eins og Watson’s Fancy og menn nú á tímum veigra sér…
Vinstri græn Auðvitað má ég til með að koma flugunni minni hérna að. Já, manni getur auðvitað dottið Alexandra í hug, en þessi er samt mín og hefur tekið nokkrum breytingum á þeim árum sem liðið hafa frá því ég fiktaði mig fyrst áfram með þessa litasamsetningu. Hefur gefið mér marga glaða stund í urriðanum…