Á dauða mínum
Þegar ég var strákur og var eitthvað að stelast með eldspýtur og kveikja varðeld niðri í fjöru, þá fann maður…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Þegar ég var strákur og var eitthvað að stelast með eldspýtur og kveikja varðeld niðri í fjöru, þá fann maður…
Hann getur verið dyntóttur, Hraunsfjörðurinn, en það er alltaf eitthvað við það að setja vagninn niður í Berserkjahrauni, draga á…
Eitt af því sem ég hef lítið stundað í gegnum árin er að veiða á fleiri flugur en eina og…
Okkur veiðifélögunum bauðst að skipta með okkur stöng í þriðja holli í Flóðinu og við ákváðum að slá til og…
Þessa dagana upplifa margir veiðimenn eða finna bara hjá sér óstöðvandi þörf að kaupa sér nýja flugulínu, því ekki endast…
Eins og ásóknin er í Hlíðarvatn í Selvogi þá er víst óhætt að segja að sunnudagurinn hafi verið Dagurinn sem…
Fyrir einhverju síðan þá setti ég hér inn smá pistil um þær mismunandi týpur veiðimanna sem maður hittir í veiðivöruverslunum…
Veiðitölur nokkurra vatna sem getið er hér á síðunni – Flestar þessar talna eiga uppruna sinn að rekja til veiðibóka…
Það hafa komið hér á síðunni nokkrar greinar um línur í gegnum tíðina, en um daginn tók ég eftir því…
Þetta árið raðast það þannig upp hjá okkur veiðifélögunum að fyrstu bókaðar ferðir okkar eru í rennandi vatn. Svo skemmtilega…
Ég væri að ljúga ef ég segði að fjöldi manna spyrji mig hvers vegna ég hafi fyrir því að þeytast…
Fyrir utan þá sem hlaupa eftir hrekkjum lómanna þann 1. apríl, þá eru margir sem sjálfviljugir taka upp á því…
Á undanförnum misserum hefur vonandi öllum lærst hvað nándarmörk eru. Hér áður fyrr, fyrir tíma þú veist hvers, þá fékk…
Í orðabókum er töfralyf skilgreint sem eitthvað sem hefur undraverð áhrif. Skyld orð eru gefin upp; kraftaverkalyf, töframeðal, galdraformúla, undralyf,…
Autumn Ordie er, eins og nafnið gefur til kynna, fluga sem veiðimenn nota gjarnan þegar haustar við skosku heiðarvötnin. Flugan…
Það kann að hljóma eins og ég sé einhver mannafæla, sífellt talandi um þessa dásemd að vera einn (eða í…
Þegar maður stendur sig að því að skrifa um sama efnið, ár eftir ár, þá er það vísbending um að…
Framandi nafngiftir flugna eru ekki óþekktar. Þessi fluga gæti t.d. heitið á rauð og svört á íslensku ef bein þýðing…
Það er hverjum manni holt að þekkja sín takmörk. Ég á mér mörg takmörk og meðal þeirra er fluga sem…
Hvert einasta vor má lesa orðahnippingarnar á samfélagsmiðlum þegar myndir af fyrstu fiskunum fara að detta inn, hnippingarnar halda síðan…