Vangaveltur um hnýtingar
Það líður nú ekki langur tími frá því veiðitímabilinu lýkur þangað til hugurinn leitar á veiðislóðir aftur. Þetta árið held…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Það líður nú ekki langur tími frá því veiðitímabilinu lýkur þangað til hugurinn leitar á veiðislóðir aftur. Þetta árið held…
Rétt eins og fleiri veiðimenn er ég farinn að leiða hugann að hnýtingum í vetur. Þessa dagana kemur það reyndar…
Orvis – Plate T úr Favorite flies and their histories sem er aðgengileg án endurgjalds hérna.
Eftir að hafa verið að fletta flugum frá Orkneyjum og víðar varð þessi til sem tilraun til að stæla flugur…
Með árunum hafa afbrigði þessarar klassísku flugu reglulega skotið upp kollinum. Upprunaleg stendur hún alltaf fyrir sínu þegar kemur að…
Orvis – Plate F úr Favorite flies and their histories sem er aðgengileg án endurgjalds hérna.
Áður en ég áhugi minn á fluguveiði færðist yfir í þráhyggju, komu alltaf ákveðnar flugur upp í huga mér þegar…
Austan rok, töluvert vatn af óræðum lit og fyrstu fiskar sumarsins. Veiðidellan ekkert á undanhaldi.
Rétt vestan við Baulárvallavatn á Snæfellsnesi liggur Hraunsfjarðarvatn. Það er í 207 metra hæð og er 2,5 ferkílómetrar að stærð.…
Í rúmlega 193 metra hæð, rétt vestan Vatnaleiðar á Snæfellsnesi eru tvö vötn sem löngum hafa laðað veiðimenn til sín.…
Rétt vestan Glammastaðavatns í Svínadal liggur Eyrarvatn. Vatnið er e.t.v. þekktast af sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi, en það er líka…
Stærsta vatnið í Svínadal, upp af Hvalfirði, heitir Glammastaðavatn. Hin síðari ár hefur vatnið þó fengið viðurnefnið Þórisstaðavatn, væntanlega dregið…
Upp frá Hvalfirðinum, handan Saurbæjarháls, liggur Svínadalur. Í dalnum eru þrjú vötn sem lengi hafa verið í uppáhaldi margra veiðimanna.…
Norð-vestan við Ölvesvatn er Grunnatjörn. Þar er bleikjan í miklum meirihluta og er afskaplega liðmörg og eftir því smá. Samt…
Skammt austan Ölvesvatns á Skaga, sunnan veiðihúsanna, er Fossvatn. Urriði er þar í miklum meirihluta, oft vænni en í Ölvesvatni.…
Akfært á að vera inn að Selvatni frá slóðanum upp að Ölvesvatni á Skaga, en fáum sögum fer að ástandi…
Suð-vestan við Ölvesvatn, uppi á Skagaheiði er Stífluvatn. Helst er að finna bleikju í þessu vatni, en urriði er þar líka.…
Vatnið er langsamlega stærst vatnanna á vatnasvæði Selár og veiðistaðir víða í því. Helst þeirra eru þó; útfallið að Eiðsá…
Tæpur km2 að stærð á fallegum og gróðursælum stað, rétt austan Landmannahellis. Vatnið er í 590 metra hæð og nýtur…
Hrafnabjargavatn er enn eitt dæmið um vatn sem hefur nærri dáið drottni sínum fyrir mannanna mistök. Fljótlega eftir að bleikju…