Hraunsfjarðarvatn

Rétt vestan við Baulárvallavatn á Snæfellsnesi liggur Hraunsfjarðarvatn. Það er í 207 metra hæð og er 2,5 ferkílómetrar að stærð.…

Baulárvallavatn

Í rúmlega 193 metra hæð, rétt vestan Vatnaleiðar á Snæfellsnesi eru tvö vötn sem löngum hafa laðað veiðimenn til sín.…

Eyrarvatn

Rétt vestan Glammastaðavatns í Svínadal liggur Eyrarvatn. Vatnið er e.t.v. þekktast af sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi, en það er líka…

Glammastaðavatn

Stærsta vatnið í Svínadal, upp af Hvalfirði, heitir Glammastaðavatn. Hin síðari ár hefur vatnið þó fengið viðurnefnið Þórisstaðavatn, væntanlega dregið…

Geitabergsvatn

Upp frá Hvalfirðinum, handan Saurbæjarháls, liggur Svínadalur. Í dalnum eru þrjú vötn sem lengi hafa verið í uppáhaldi margra veiðimanna.…

Grunnatjörn

Norð-vestan við Ölvesvatn er Grunnatjörn. Þar er bleikjan í miklum meirihluta og er afskaplega liðmörg og eftir því smá. Samt…

Fossvatn

Skammt austan Ölvesvatns á Skaga, sunnan veiðihúsanna, er Fossvatn. Urriði er þar í miklum meirihluta, oft vænni en í Ölvesvatni.…

Selvatn

Akfært á að vera inn að Selvatni frá slóðanum upp að Ölvesvatni á Skaga, en fáum sögum fer að ástandi…

Stífluvatn

Suð-vestan við Ölvesvatn, uppi á Skagaheiði er Stífluvatn. Helst er að finna bleikju í þessu vatni, en urriði er þar líka.…

Ölvesvatn

Vatnið er langsamlega stærst vatnanna á vatnasvæði Selár og veiðistaðir víða í því. Helst þeirra eru þó; útfallið að Eiðsá…

Löðmundarvatn

Tæpur km2 að stærð á fallegum og gróðursælum stað, rétt austan Landmannahellis. Vatnið er í 590 metra hæð og nýtur…

Hrafnabjargavatn

Hrafnabjargavatn er enn eitt dæmið um vatn sem hefur nærri dáið drottni sínum fyrir mannanna mistök. Fljótlega eftir að bleikju…