Kvíslavatn

Kvíslavatn er suðaustur af Hofsjökli, vestan Sprengisandsleiðar F26. Frá Vatnsfellsvirkjun inn að vegamótum Sprengisandsleiðar og Kvíslavatnsvegar við Versali eru 38…

Ljótipollur

Ljótipollur er í nokkrum samliggjandi gígum norð-austan við Frostastaðavatn. Vatnið er rétt um 0,5 km2 og víðast yfir 10m djúpt.…

Herbjarnarfellsvatn

Herbjarnarfellsvatn er skammt vestan Landmannahellis og er vel fært að vatninu fyrir alla bíla eftir miklar vegabætur sumarið 2019. Brekkurnar…

Dómadalsvatn

Dómadalsvatn liggur nyrst í Dómadal að Fjallabaki. Vatnið tilheyrir s.k. Framvötnum og er í 566 metra hæð, fallegt vatn sem…