Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Í upphaf skyldi endinn skoða og þegar kemur að fluguhnýtingum, þá er krókurinn upphafið. Tómur krókurinn er allt og sumt sem þú hefur fyrir framan þig og yfirleitt er hnýtingarþráðurinn það fyrsta sem snertir krókinn. Ég hef áður birt hér nokkrar greinar um æskileg hlutföll ýmissa flugnagerða, en mér finnst eins og eitthvað hafi vantað…
Ekki er allt búið enn, það eru enn nokkrir urriðar eftir í Dómadalsvatni. Miðað við það hve Dómadalsvatn skrapp hressilega saman síðasta sumar, þ.e. 2019, þá átti ég alveg eins von á einhver afföl hefðu orðið í urriðastofni vatnsins. Veiðitölur sumarsins hafa aftur á móti blásið á þessar áhyggjur mínar og enn gefur vatnið þótt…
Sumir segja að hjólið sé einhver merkilegast uppgötvun mannsins og sé á listanum yfir 10 mikilvægustu uppgötvanir hans, rétt á eftir eldinum. Ég vil meina að krókurinn sé líka á þessum top 10 lista. Enginn veit fyrir víst hvenær hann kom fyrst fram á sjónarsviðið en fyrstu krókarnir komu fram löngu áður en menn réðu…
Sumarið 2012 skrifaði ég nokkrar greinar fyrir söluvefinn VEIDA.IS sem birtust í vikulegu fréttabréfi vefsins. Þessir stubbar voru að mestu unnir upp úr glærkynningu sem ég ferðaðist með á milli stangaveiðifélaga og klúbba á árunum 2010 – 2012. Eflaust hafa margri séð þessar greinar, en til gamans birti ég þær hér aftur. Flest skordýr sem…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Eitthvað hafa áherslur og upplifun breyst á þeim árum sem liðið hafa, en flest stenst þetta tímanns tönn. Í vatnaveiði liggur alltaf beinast við að skoða það sem stendur manni næst; grynningarnar. Þær eru það fyrsta sem vaknar til lífsins í vötnunum og þar byrja ég að…