Sunray styrki Febrúarflugur
Vefverslunin Sunray styrki Febrúarflugur nú í annað skiptið. Verslunin sérhæfir sig í efni til túpuhnýtinga; plaströr, málmbúka, keiluhausa, hár og…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Vefverslunin Sunray styrki Febrúarflugur nú í annað skiptið. Verslunin sérhæfir sig í efni til túpuhnýtinga; plaströr, málmbúka, keiluhausa, hár og…
Það fer töluvert fyrir fluguhnýtingum hér á síðunni í febrúar. Átakið okkar, Febrúarflugur stendur yfir og hnýtarar keppast við að…
Um daginn var ég að lesa eina af þessum milljón ‚bestu leiðina‘ grein á netinu. Greinin fjallaði um grundvallaratriði þess…
Ekki alls fyrir löngu birti ég hér nokkur atriði sem ég í fljótheitum las út úr safni mínu af mislukkuðum…
Fyrir ekki mörgum árum síðan byrjaði ég aðeins að fikta með epoxíð í flugur. Þetta er sniðugt efni og hægt…
Þrátt fyrir að gömlu góðu flugurnar hafi fyrir löngu sannað notagildi sitt í sinni upprunalegu mynd, þá freistast maður alltaf…
Þetta gamla góða var notað í einhverri auglýsingu hér um árið. En er þetta gamla alltaf gott eða er það…
Við sem eru fæddir fyrir og rétt eftir miðja síðustu öld þekkjum öryggisnælur. Mér til furðu virðist þessi stórkostlega uppfinning…
Það er alltaf gaman að skipuleggja veiðiferðir með töluverðum fyrirvara, bíða eftir stóra deginum, hlakka til í það sem virðist…
Stundum smellur maður einfaldlega ekki í gírinn. Því var næstum því þannig farið með mig um helgina þegar við veiðifélagarnir…
Laxá í Mývatnssveit hefur óbeint getið af sér fjölda flugna, Rektor er ein þeirra. Fluguna hnýtti Kolbeinn Grímsson og lét…
Eflaust hafa einhverjir lenti í því að þurfa að kaupa sér flugu og komist síðan að því að hún veiddi…
‚Stolinn hnífur bítur best‘ segir málshátturinn, en ekki getur maður endalaust stolið sér hnífum. Ég held reyndar að ég hafi…
Ég hélt að ólympíuleikarnir yrðu ekki settir fyrr en annað kvöld og því kom mér á óvart að hitta tvo,…
Þegar ég var fínpússa græjurnar mínar um daginn; baðaði línurnar mínar enn eitt skiptið, fór yfir veiðihjólið og herti upp…
Umræða og fyrirspurnir um sníkjudýr í silungi kemur reglulega fram á sjónarsviðið, einkum þegar veiðimenn verða varir við svæsnar sýkingar…
Það er nokkuð misjafnt hvernig menn ganga frá haus á flugu, þ.e. lakka hann. Sumir nota aðeins nál sem þeir…
Það hefur alveg farið það orð af mér að ég sé helst til nískur og nýtinn, en þegar kemur að…
Þegar ég byrjaði að hnýta var ég sífellt með skærin á lofti, klippti, klippti meira og snurfusaði svo enn og…
Enginn verður óbarinn biskup – Ekki er flas til fagnaðar – Góðir hlutir gerast hægt og svo má lengi telja…