Litlisjór

Litlisjór er stærsta vatnið sem telst til Veiðivatna, mælt 9,2km2 árið 1959. Vísast stækkar flatarmál vatnsins nokkuð þegar grunnvatnsstaða er…

Miðvatnið

Skammt sunnan Hellavatns er Miðvatnið. Ekki er akfært að vatninu, þess í stað er keyrt að Hellavatni og gengið með…

Nýrað

Nýrað er systurvatn Rauðagígs og oftar en ekki er samgangur á milli þeirra. Eins og annars staðar í Hraunvötnum er…

Rauðigígur

Eitt sérkennilegast Hraunvatna er Rauðigígur sem liggur skammt sunnan Stóra Hraunvatns. Á milli Rauðagígs og Stóra Hraunvatns er Nýrað, systurvatn…

Stóra Hraunvatn

Stóra Hraunvatn er eitt gjöfulasta vatnið norðan Litlasjós og það stærsta. Saman mælast Stóra Hraunvatn og það Nyrsta um 2,5…

Nyrsta Hraunvatnið

Nyrsta Hraunvatnið er, eins og nafn þess ber með sér, nyrst þeirra vatna sem í daglegu tali eru talin til…

Kvíslavatn

Kvíslavatn er suðaustur af Hofsjökli, vestan Sprengisandsleiðar F26. Frá Vatnsfellsvirkjun inn að vegamótum Sprengisandsleiðar og Kvíslavatnsvegar við Versali eru 38…

Ljótipollur

Ljótipollur er í nokkrum samliggjandi gígum norð-austan við Frostastaðavatn. Vatnið er rétt um 0,5 km2 og víðast yfir 10m djúpt.…