Annað grundvallaratriði þeirra Gammel feðga snýr að tímasetningu í kastferlinum okkar. Og eins og áður þá fylgir klippa með Carl McNeil með greininni þar sem hann rekur málið í smáatriðum. Tímasetning er vandamál sem flestir veiðimenn glíma oft og iðulega við. Þegar við við skiptum á milli bak- og framkasts verðum við að hinkra örlítið…
Fá verk hafi haft jafn mikil áhrif og vakið jafn mikla hrifningu kastsérfræðinga og veiðimanna síðustu árin eins og The Essentials of Fly Casting eftir þá feðga Jay og Bill Gammel. Margir hafa gripið þetta efni og lagt út frá því, jafnt í riti sem og á mynd og má þar nefna fjölda greina á…
Yfirhandarkastið er notað til að lyfta línunni upp af vatnsfletinum og staðsetja hana að nýju, með eða án lengingar í línunni. 1 Snúðu beint að flugunni eða þeim stað sem þú vilt að hún lendi á. Gættu þess að taka allan slaka ef línunni áður en þú byrjar að reisa stöngina. Að öðrum kosti er…