Það þarf víst ekki að fara mörgum orðum um það að flugur eru misjafnar. Fíngerðar, grófar, stórar og litlar, svo ekki sé nú farið út í það til hvaða veiða þær eru ætlaðar. Sumar flugur eru eyrnamerktar löxum, aðrar urriða, enn aðrar bleikju og þar fram eftir götunum. Nei, ég ætla ekkert að efast um […]
Mér skilst að það sé hreinn ótrúlegur fjöldi fólks sem lifir og hrærist í fótbolta. Virkir iðkendur knattspyrnu eru trúlega rétt innan við 30 þ. manns í dag, voru 25.343 árið 2017 og því telst knattspyrna vera fjölmennasta hreyfing íþróttafólks á landinu. Ekki dettur mér í hug að dissa knattspyrnuiðkendur og áhangendur, ég bara skil […]
Nei, mér dettur ekki í hug að blanda mér í umræðu um upptöku evrunnar, einhliða, tvíhliða eða á nokkurn annan máta. Ég hef ekki hundsvita á þessum málum, ekkert frekar en meirihluti þjóðarinnar og held mig því alveg til hlés. Því er ekkert mjög ólíkt farið um efnið sem mig langar þó aðeins að fjalla […]
Það er nú ekkert nýtt að eitthvað á samfélagsmiðlum verði hvati að því að ég setji eitthvað niður í grein sem ég hef verið að grúska í. Að þessu sinni voru það hugleiðingar veiðimanns um það hvort hann ætti að kaupa sér Tenkara stöng eða ekki. Að vísu þekki ég veiðimann sem á Tenkara stöng, […]
Það er ýmislegt sem lærist með tímanum en það getur vafist töluvert fyrir byrjandanum í fluguhnýtingum í hvaða flugur hvaða krókar eru ætlaðir, þó ekki væri nema svona rétt um það bil. Ef maður dregur nú þessa eldgömlu sögu af mismun lengdar og sverleika vírs með öllum hliðarskrefum sem einhverjum datt í hug að taka […]
Ég hef ekki minnstu hugmynd um hvernig enska orðið troutsetting hefur verið þýtt á okkar ylhýra, ekki nema að einhver kannist við urriðaviðbragð, en þá er ég hræddur um að íslenskir veiðimenn geti ekki alveg samsvarað sig með enska frasanum. Enska orðið er haft yfir það þegar veiðimaður bregst við urriðatöku með því að lyfta […]