Langavatn, 27. ágúst
Jæja, ekki varð dagsferð veiðifélagsins nein frægðarför, en ágæt samt. Í stuttu máli; fjórar bleikjur á land, tvær hjá kvennadeild…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Jæja, ekki varð dagsferð veiðifélagsins nein frægðarför, en ágæt samt. Í stuttu máli; fjórar bleikjur á land, tvær hjá kvennadeild…
Það er viss hefð fyrir því hjá veiðifélaginu að taka eina helgi í ágúst við Hlíðarvatn og nú sem áður…
Hér er alveg bráðskemmtilegt afbrigði af Pheasant Tail flugunni víðkunnu sem Skotinn Davie McPhail setti á netið fyrir nokkrum árum…
Þegar kemur að eftirlíkingum vorflugulirfunnar (Caddis) eru fáar sem standast Peacock Kolbeins Grímssonar snúninginn. Ég ætla ekkert að fara út…
Hlíðarvatn í Hnappadal hefur um margra ára skeið verið eitt af mínum uppáhalds vötnum. Vatnið tilheyrir þremur bæjum sem land…
Talandi um vatn í nágrenni höfuðborgarinnar, eða eins og einhver kallaði það; Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu. Kemur snemma til á vorin, tiltölulega grunnt…
Úlfljótsvatn tengir Sogið við Þingvallavatn og að stofninum til er um sama silunginn að ræða í þessum tveimur vötnum. Síðari…
Þegar ísa leysir þá fara að skapast fyrstu skilyrðin fyrir umbreytingu skordýra í vötnum. En það getur liðið langur tími…
Púpur eru væntanlega besta agn sem veiðimaður getur notað þegar fiskurinn er ekki að leita fæðu við yfirborðið. Bestu púpurnar…
Mýflugur eru mikilvæg fæða silungs á öllum stigum, þ.e. sem lirfur, púpur og flugur. Sem lirfur halda þær sig mest…
Það eru þó nokkrir sem setja saman lista yfir ‘sínar’ flugur, þ.e. hvað leynist í boxinu. Sjálfur hef ég verið…
Það getur verið nokkuð snúið að setja saman uppskrift að Héraeyranu því það eru til svo ótalmörg afbrigði þessarar klassísku…