Those Moments
Enn heldur kynning sýnenda á Veiðisýningunni áfram, hér koma næstu 6 sýnendur og svo auðvitað ein klippa af RISE í lokinn.…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Enn heldur kynning sýnenda á Veiðisýningunni áfram, hér koma næstu 6 sýnendur og svo auðvitað ein klippa af RISE í lokinn.…
Á Veiðisýningunni mun kenna ýmissa grasa. Sýnendur verða ríflega 20 og hér á eftir er örstutt kynning fyrstu 6 þeirra.…
Það er ekki margt sem bendir til þess þessa dagana að vorið sér á næsta leiti. Þegar þetta er ritað…
Til viðbótar áður nefndri lagersölu JOAKIM’S ætla þeir félagar nú að opna gáttir sínar fyrir gestum og gangandi, annan daginn…
Ekki er hægt að týna til greinar um fjaðrir án þess að láta páfuglsfjaðra getið. Peacock herl stendur okkur silungsveiðimönnunum…
Skömmu eftir að ég fór að fikta við fluguhnýtingar fékk ég ábendingu frá frúnni ‚Veistu, ég á bara enga flugu…
Ég lét það alveg eiga sig seinni part vetrar að upplýsa um þurrfluguhnýtingar vetrarins. Kannski var ég ekkert of ánægður…
Eftirlíking dægurflugunnar og með þeim betri ef mér leyfist að segja sem svo. Hefur verið viðloðandi flugubox veiðimanna svo lengi…
Nú er lag að skreppa út í búð og slá tvær flugur í einu höggi; kaupa sér einhvern gómsætan íspinna…
Nú fer í hönd uppáhalds tími ársins hjá mér, ‘NOT‘. Ég þarf af príla upp á loft og ná í…
Veraldarvefurinn er ótrúleg uppspretta upplýsinga og miðlunar. Í gegnum tíðina hef ég skráð mig fyrir hinum ýmsustu þjónustum og reynt…
Langaði bara að vekja athygli á hringferð Veiðiheims um landið, flott framtak hjá þeim og vert að skoða stundatöfluna á…
Nei, ég er ekki alveg búinn að missa mig, en mig langar að benda mönnum á skemmtilega leið til að…
Þegar veiðitímabilinu lýkur á haustinn er rétt að yfirfara búnaðinn og ganga frá honum til geymslu. Margir nota tækifærið til…
Íslenskar síður Bíttá helvítið þitt – veiðifélag Dýrbítar dauðans Mokveiðifélagið Óðfluga SVFR – Stangveiðifélag Reykjavíkur Sogsmenn Stjáni Ben Veiðieyjan Veiðifélagið…