Hóp

Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Vatnið var til nokkurs tíma á…

Krókspollur

Nokkru suðvestan Snjóölduvatns er lítið og snoturt vatn sem nefnist Krókspollur. Í vatninu er helst að finna bleikju, en alltaf…

Skyggnisvatn

Skyggnisvatn er vestast þeirra vatna sem tilheyra Veiðivötnum. Vatnið er gengt Ampapolli og Arnarpolli í austri en handan Vatnakvíslar. Tungnaá…

Snjóölduvatn

Snjóölduvatn er með stærri vötnum svæðisins, 1,62km2 að flatarmáli og í því finnast ógnardjúpir pollar, svo sem við Mosanef (22m),…

Nýjavatn

Nýjavatn tók miklum breytingum á 8. áratug síðustu aldar þegar bleikjan úr Vatnakvísl náði þar fótfestu. Eins og svo víða…

Breiðavatn

Breiðavatn skiptist í raun í tvö vötn, fremra vatnið liggur að Breiðaveri og þar er algengt dýpi rétt um 5…

Kvíslarvatn

Kvíslarvatn lætur ekki mikið yfir sér og fæstir gera sér endilega grein fyrir að um eiginlegt vatn sé að ræða…

Eskivatn

Vestan Langavatns er Eskivatn sem er 0,11km2 að flatarmáli og verður því vart talið til stærstu vatna á svæðinu. Í…

Langavatn

Langavatn liggur norðan Miðmundaöldu og teygir sig frá Tjaldvatni og að Eskivatni, rétt um 1,4km. Vatnið mælist 0,39km2, í það…

Skálavatn

Skálavatn liggur rétt sunnan Tjaldvatns og því stutt fyrir gesti að fara frá veiðihúsunum. Vatnið er 0,78km2 að flatarmáli en…

Litla Fossvatn

Litla Fossvatn hefur samgang við Stóra Fossvatn um Fossvatnalænu og þar með má segja að sami stofn ísaldarurriða finnist í…