Framvötn 31.júlí – 3. ágúst 2020
Nýliðna helgi og rúmlega það skiptum við veiðifélagarnir um aðsetur, fluttum okkur eins og svo oft áður inn að Fjallabaki…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Nýliðna helgi og rúmlega það skiptum við veiðifélagarnir um aðsetur, fluttum okkur eins og svo oft áður inn að Fjallabaki…
Ég rakst á fyrirsögn í dagblaði í dag; Sumarið hlýtt og gróskumikið. Þessi orð voru mér nú ekki ofarlega í…
Sumir segja að hjólið sé einhver merkilegast uppgötvun mannsins og sé á listanum yfir 10 mikilvægustu uppgötvanir hans, rétt á…
Eins og vodka martini renndum við í hlað við Landmannahelli klukkutíma fyrir miðnættið á föstudaginn, sem sagt hrist og skekin…
Tilhlökkun nær aðeins ákveðið langt þegar kemur að veiðiferðum. Að þessu sinni stillti ég væntingarnar niður um nokkur prósent, svona…
Landmannaleið (F225) frá Landvegi (26) inn að Landmannalaugum opnaði kl.17:00 á föstudaginn. Það er ekki laust við að maður hafi…
Ferðasaga helgarinnar gæti verið sérstaklega stutt að þessu sinni. Við mættum á staðinn, spáðum í veðrið, böðuðum ógrynni af flugum…
Langþráðan ilm af sumri lagði fyrir vit okkar í Hnappadalnum á laugardaginn þegar við renndum inn að Jónsbúð Borgnesinga við…
Hefði maður nú haft dug í sér að vakna fyrir allar aldir í morgun, þá hefði maður kannski verið eitthvað…
Þegar kemur að því að velja orð yfir veðrið í Borgarfirði á laugardagsmorgun, þá dettur mér helst í hug þetta…
Helgin fór að mestu í ýmislegt stúss við veiðihús Ármanna við Hlíðarvatn í Selvogi, þrífa og gera klárt fyrir sumarið.…
Sumardagurinn fyrsti, til lukku með hann og allt sumarið sem er framundan. Mér er eiginlega alveg sama hvað veðurfræðingar segja,…
Síðustu ár hefur það verið þannig að fyrsti fiskur ársins hefur komið á hjá mér í rennandi vatni. Já, það…
Óneitanlega er ástandið í þjóðfélaginu nokkuð sérstakt þessa dagana og margir virðast glíma við mikið af óráðstöfuðum tíma og þá…
Það er ekki sjálfgefið að betur hnýttar flugur séu endilega betri. Ending þeirra verður mögulega meiri, útlit þeirra fallegra en…
Einn dyggasti styrktaraðili Febrúarflugna í gegnum árin hefur verið Vesturröst. Allt frá því byrjað var á að veita viðurkenningar fyrir…
Það má eflaust misskilja þessa fyrirsögn á ótal vegu, en það breytir því ekki að berrassaðir krókar eru hin mestu…
Fyrsta félagið sem setur viðburð á sína dagskrá í tilefni Febrúarflugna er Stangaveiðifélagið Ármenn, en þeir bjóða gestum og gangandi…
Já, ég veit. Jólin eru búin og gott betur en það, en það er bara svona veður í dag að…
Þegar maður er búinn að lakka, já eða líma hausinn á flugunni, þá verða stundum þessar leiðinda leyfar af lími…